Hvernig varð heimurinn til ?

Júlía (4) var að velta fyrir sé hvernig heimurinn varð til í dag.

J: Pabbi ég veit hver bjó til heimilið.

P: Nú hver gerði það ?

J: Það var Guðs

P: Nú hvernig og hvenær gerði hann það ?

J: Það var í gamla daga og þá var ekki til neitt fólk og engin börn, það voru bara til stór vond dýr. Guð var svo hræddur við dýrin að hann byrjaði upp á nýtt og þá kom fólkið J, hann var líka pabbi Jesú, hvað hétu systkini hans ?

P: hann átti engin systkini.

J: PABBI, víst hann var barn. 

Og svona var nú það, eins gott að flækja þetta ekki enn meira og fara að kenna henni um Múhameð og að Jesú hafi bara verið spámaður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Útrásin

Höfundur

Guðmundur Marinó Ásgrímsson
Guðmundur Marinó Ásgrímsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Foo Fighters - Everlong

Nýjustu myndir

  • mörgæs á skautum
  • lúmskur strákur
  • graður hundur
  • Þyrstur
  • Undrandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband