Hvar búa mörgæsirnar ?

mörgæs á skautumÍ þessu frábæra veðri á síðasta laugardag fór ég með börnin í snjóþotuferð.

Mikill spenningur var í gangi og fór Júlía (5) að velta fyrir sér hvar við gætum farið í stærri brekku en hjá leikskólanum hennar.

Eftir miklar pælingar segir hún "kannski erum við að fara þar sem mörgæsirnar eiga heima"

Ég spyr hana að því hvar þær eigi heima "nú á Ísskautalandinu"

Fyrir þá sem vita ekki þá er það næsta landi við Suðurskautalandinu Wink


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Langa skal fara með hana.

Helga Kristjánsdóttir, 2.2.2009 kl. 16:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Útrásin

Höfundur

Guðmundur Marinó Ásgrímsson
Guðmundur Marinó Ásgrímsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Foo Fighters - Everlong

Nýjustu myndir

  • mörgæs á skautum
  • lúmskur strákur
  • graður hundur
  • Þyrstur
  • Undrandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband