Áttburarnir

Á leiđ til vinnu í morgun hlustuđu ég og Júlía (5) á fréttir Bylgjunnar međ mikilli athygli.

Ţegar Gissur sagđi okkur frá fćđingu fyrstu áttburanna sem fćđst hafa á lífi í heiminum fann litla (stóra) dúllan mín loksins frétt viđ hennar hćfi.

"vá pabbi, voru 8 punktar í mömmunni, ţađ var bara einn punktur sem var í maganum á mömmu, sko ég. Hvernig gat mamman gefiđ ţeim öllum ađ borđa og gert ţá af börnum ?"

Ţessu var erfitt ađ svara, en börnin vógu á milli 8 og 9 kíló ţegar ţau fćddust !!!

Mér fannst nú mun merkilegra ađ foreldrarnir bjuggust viđ sjöburum, vá hvađ sá áttundi hlýtur ađ hafa fariđ međ ţau LoL Búin ađ kaupa 7 af öllu og átta herbergjahús.

En góđu fréttirnar af Júlíu eru ţćr ađ hún er búin ađ ákveđa ađ hún vill ekki verđa fullorđin strax, telur ađ ţađ sé miklu skemmtilegra ađ vera barn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gaman hjá ţér ađ eiga ţetta hér. Kveđja til Júlíuog ykkar allra.

Helga Kristjánsdóttir, 27.1.2009 kl. 23:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Útrásin

Höfundur

Guðmundur Marinó Ásgrímsson
Guðmundur Marinó Ásgrímsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Tónlistarspilari

Nýjustu myndir

 • mörgæs á skautum
 • lúmskur strákur
 • graður hundur
 • Þyrstur
 • Undrandi

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband