22.1.2009 | 12:01
Þetta má ekki
Júlía (5 ára) sá eitthvað af mótmælunum í sjónvarpinu í gær og leist ekki vel á.
Hún sagði mér að hún hefði séð "unglinga" kasta eggjum í forsetahúsið og að einn "unglingur" hafi klifrað uppá.
"Pabbi þetta má ekki" sagði hún hneyksluð.
Ég spurði hana hvort hún vildi ekki fara með mér á Austurvöll og biðja mótmælendur um að hætta að gera það sem má ekki.
Hún játaði því en eftir smá umhugsun sagði hún "nei ég er hætt við, ég verð svo feimin, kannski fara unglingarnir að stríða mér líka"
Um bloggið
Útrásin
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elskan litla,það er margt að læra á leiðinni til fullorðinsára. Svörin við spurningum þeirra er oft erfitt að svara,eins og kemur fram í Aravísum Ingibjargar Þorbergs. Kveðja til ykkar allra.
Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2009 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.