Ţetta má ekki

Júlía (5 ára) sá eitthvađ af mótmćlunum í sjónvarpinu í gćr og leist ekki vel á.

Hún sagđi mér ađ hún hefđi séđ "unglinga" kasta eggjum í forsetahúsiđ og ađ einn "unglingur" hafi klifrađ uppá.

"Pabbi ţetta má ekki" sagđi hún hneyksluđ.

Ég spurđi hana hvort hún vildi ekki fara međ mér á Austurvöll og biđja mótmćlendur um ađ hćtta ađ gera ţađ sem má ekki.

Hún játađi ţví en eftir smá umhugsun sagđi hún "nei ég er hćtt viđ, ég verđ svo feimin, kannski fara unglingarnir ađ stríđa mér líka" Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Elskan litla,ţađ er margt ađ lćra á leiđinni til fullorđinsára. Svörin viđ spurningum ţeirra er oft erfitt ađ svara,eins og kemur fram í Aravísum Ingibjargar Ţorbergs.   Kveđja til ykkar allra.

Helga Kristjánsdóttir, 22.1.2009 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Útrásin

Höfundur

Guðmundur Marinó Ásgrímsson
Guðmundur Marinó Ásgrímsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Tónlistarspilari

Nýjustu myndir

 • mörgæs á skautum
 • lúmskur strákur
 • graður hundur
 • Þyrstur
 • Undrandi

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (20.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband