6.12.2007 | 14:30
Gáfulegar samræður
Samkvæmt því sem þessi snillingur lætur hafa eftir sér við Moggann tel ég að Bush hefði fræðst meira eftir þessar samræður en meistari Vífill. Þessi setning fer í hóp fleygustu setninga síðustu ára:
Það er greinilega ekki hægt að treysta þeim hjá Hvíta Húsinu fyrir svona upplýsingum því ég ítrekaði að þetta væri leynilegt númer, sem þeir mættu alls ekki láta frá sér," segir Vífill.
Smá viðbót
Ég bókaði sko símafundinn á tíma sem hentaði mér mjög vel. Sem var akkurat í pásunni í vinnunni hjá mér," segir Vífill
Hann segist hafa ætlað að bjóða bandaríska forsetanum til Íslands og ræða við hann ýmis mál. Ég ætlaði bara að ræða við hann um lífið og tilveruna yfir góðum hamborgara."
Og svo til að kóróna snilldina
Ég gæti alveg hugsað mér að stúdera bandarísk stjórnmál í framtíðinni."
segir maðurinn sem fær aldrei að fara til USA
![]() |
Skagapiltur pantaði viðtal við Bush |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Útrásin
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 567
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.