Snemma beygist krókurinn

AftursætisbílstjórinnÉg var í Danmörku að keyra um Jótland á leiðinni í sumargarð með eldri gullinu mínu, eins og alvöru túristi var ég með kort hliðina á mér til að geta fundið þennan stað.

Hún Marín mín sat aftur í og var orðinn frekar spennt og af fyrri reynslu hennar þá vissi hún að pabbi var soldið fyrir að villast í þessu baunalandi. Þegar við áttum um 5 mínútur eftir heyrist í snillingnum (6 ára á þeim tíma) aftur í “ Pabbi ég held að við séum villt, réttu mér kortið J” Nú fyrst hún býr í þessu landi þá rétti ég henni kortið og hún kíkti vel á það (en snéri því öfugt og hafði ekki hugmynd um hvar við vorum á kortinu né hvar garðurinn væri) og sagði svo “Þetta er flott pabbi þú ert á réttri leið”.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Útrásin

Höfundur

Guðmundur Marinó Ásgrímsson
Guðmundur Marinó Ásgrímsson

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Tónlistarspilari

Foo Fighters - Everlong

Nýjustu myndir

  • mörgæs á skautum
  • lúmskur strákur
  • graður hundur
  • Þyrstur
  • Undrandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband