Lífið stoppar (þegar ég er ekki á staðnum)

Systurnar sætuBlessuð börnin eru svo sjálfhverf. Marín eldri dóttir mín býr í Danmörku og eru kveðjufundirnir á Keflavíkurflugvelli alltaf jafn erfiðir fyrir systurnar og mig. Júlía (4) sú yngri skilur ekki fullkomlega hvar þessi Danmörk er þar sem systir hennar býr líka. Ég reyni mitt besta til að skýra út fyrir henni hvernig flugvélin flýgur yfir sjóinn og fer með stóru systur til mömmu sinnar.Einn daginn vorum við í göngutúr um norðurmýrina þegar flugvél flýgur yfir okkur eftir að hafa tekið á loft frá Reykjavíkurflugvelli. Þá heyrist í minni “pabbi þarna er Marín að fara til Danmerkur”. Málið var að það voru 2 mánuðir síðan Marín fór heim til sín.  

E.S. Pabbi sjáðu þau eru í lautaferð (viðtal í kastljósi við útigangsfólk sem býr í laugadalnum).

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Útrásin

Höfundur

Guðmundur Marinó Ásgrímsson
Guðmundur Marinó Ásgrímsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Foo Fighters - Everlong

Nýjustu myndir

  • mörgæs á skautum
  • lúmskur strákur
  • graður hundur
  • Þyrstur
  • Undrandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband