Tölvupóstsfíknin

Ég var að hlusta á einhverja konu á Bylgjunni áðan sem var að tala um fíkn fólks. Hún tók dæmi um mann sem var svo háður tölvupóstinum sínum að hann þurfti að kíkja á hann í hvaða tölvu sem hann sá J

 

Örugglega er þetta ýkt dæmi en ef ekki þá hefði ég viljað sjá heimildarmynd um hann.

 

En hvað er málið í dag með þessa endalausu sjúkdómsgreiningu, ef það er hægt að hafa gaman af einhverju þá er maður háður því samkvæmt greiningunni.

 

Hvernig komst fólk af áður fyrr mér er spurn. Var kannski bóndinn sem var alltaf að spá í hvernig veðrið yrði næstu daga Veðurháður ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha... jamm samkvæmt þessu erum við öll fíklar á einhverjum sviðum, áður fyrr hét það bara ekki fíkn, hugtakið er bara soldið mikið í tísku.

Vala (IP-tala skráð) 26.11.2007 kl. 17:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Útrásin

Höfundur

Guðmundur Marinó Ásgrímsson
Guðmundur Marinó Ásgrímsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Tónlistarspilari

Foo Fighters - Everlong

Nýjustu myndir

  • mörgæs á skautum
  • lúmskur strákur
  • graður hundur
  • Þyrstur
  • Undrandi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband