19.12.2007 | 10:46
Tumi engispretta
Júlía var að segja mér frá sögunni um Gosa sem hún sá í leikhúsinu. Hún var orðin mjög æst þegar komið var að hlutverki Tuma engisprettu og hvernig hann bjargaði Gosa og læsti vondu kallana inni í búrinu. Ég spurði hana þá hvort hann væri ekki pinkulítill.
“nei hann er soldið stór og feitur, hann er líka stundum kallaður Sveppi”
Um bloggið
Útrásin
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 567
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.