1.12.2007 | 15:48
Bara eitt fótspor ?
Ég verð nú að viðurkenna það að ég finn lykt af markaðssetningu á sjónvarpsþætti hér. Ef fótspor eru fundin þýðir það að hægt sé að finna hvaðan þau koma eða hvert eigandi þeirra fór. En ef fótsporin leiddu ekkert þýðir það kannski að snjómaðurinn ógurlegi hafi gífarlegann stökkkraft
Fótspor snjómannsins ógurlega? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Útrásin
Færsluflokkar
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ég væri þú myndi ég lesa fréttina einu sinni enn.
Og einbeittu þér vel við lestur fyrstu setningarinnar.
Bjartmar Egill Harðarson, 1.12.2007 kl. 15:57
Þetta er í sjálfu sér athyglisvert,þótt ekkert sé fullyrt og skapað til að vekja forvitni. Það skyggir á að þetta tengist ákveðnum sjónvarpsþætti því eins og ég skrifaði í grein á Menningarsíðuna er margt í sambandi við Snjómanninn sem tengist auglýsingamennsku....Létt-fræðslugrein mín er HÉRNA
Sir Magister (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.